Því miður er þetta efni aðeins til á ensku.

Í þessari bók (Kingdom, Power & Glory) fer hún yfir það hvað Guð vill raunverulega af sínu fólki hér á jörðinni. Hún útskýrir m.a. að allir sem endurfæðast í Andanum og taka á móti Jesús Kristi eignast eilíft líf án skylirða. Hinsvegar eru ákveðin skylirði sem allir endurfæddir verða að uppfylla til þess að fá verðlaun (arfinn) á himnum og þau fá aðeins sigurvegararnir (The Overcomers). Nancy útskýrir vel hvað það er að vera sigurvegari (Overcomer) og hvað endurfætt fólk þarf að gera í lífinu til þess að gerast sigurvegarar og eignast arfinn.

Hér fyrir neðan eru mp3 upptökur af henni fara yfir bókina. Hinsvegar eru margar skýringarmyndir sem hún vitnar í en þær eru aðeins að finna bókinni á prenti. Bókin á prenti inniheldur líka öll versin sem hún byggir bókina á en mp3 upptökunar hafa ekki allar tilvísanir. Þessa bók er hægt að kaupa á prenti hjá amazon.com.

Þetta efni er aðalega fyrir þá sem hafa þegar tekið á móti Jesús Kristi og er sérstaklega áhugavert vegna þess að ekki margar kirkjur taka á þessu mikilvæga málefni.

Smelltu á hér þættina hér fyrir neðan til þess að hlusta á “Kingdom, Power & Glory”:
Það er líka hægt að hægrismella á slóðina til að niðurhala í mp3 formi.

1. KPG_1a
2. KPG_1b
3. KPG_2a
4. KPG_2b
5. KPG_3a
6. KPG_3b
7. KPG_3c
8. KPG_4a
9. KPG_4b
10. KPG_5a
11. KPG_5b
12. KPG_6a
13. KPG_6b
14. KPG_7a
15. KPG_7b