Safn: 10 Algengar Spurningar

10 Items
by admin

Kristinn trú byggir á trú á að Jesús sé Kristur og á því að hann sé sá sem hann sagðist vera og að það sem hann sagði sé satt. Jesús sagði um orð sín: „Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei að eilífu líða undir lok.“Hann sagði einnig: „Orð mín […]

by admin

Jesú Kristur talaði mjög skýrt um hvernig Guð er og hvert eðli mannsins er. Hans boðskapur  er gjörólíkur því sem Hinduar, Yogar, Buddistar og aðrir hópar innan austrænna trúarbraðgða, trúa og kenna. Jesús útskýrði mjög vel karakter hins eina sanna Guðs og uppruna og eðli mannsins. Jesús talaði um einn sannan almáttugan Guð og útlistaði […]

by admin

 Jesús sagði: „Enginn getur séð Guðs ríki nema hann fæðist að nýju.“ Til að komast inn í Guðs ríki þarf maðurinn að vera tengdur Guði. Það fer að sjálfsögðu enginn inn í Guðs ríki án Guðs. Guðs ríki er Guðs ríki. Ef maðurinn hafnar því að tengjast algóðum Guði og vill ekki ganga inn í […]

by admin

Jesús gaf svarið við þessari spurningu er hann sagði: “En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn, en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið, því að verk þeirra voru vond. Hver sem illt gjörir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins, svo að verk hans verði ekki uppvís. En sá sem iðkar sannleikann kemur […]

by admin

Það eru miklar afgerandi andstæður á milli kenninga Múhameðs og þess boðskap sem Jesú Kristur lagði svo mikla áherslu á og gaf líf sitt fyrir. Þeir voru ekki að boða sama Guð, ekki sama Messísas, ekki sama réttlæti Guðs, ekki sama siðferðisboðskap, ekki sama eilífa lífið og ekki sama veg inn í ríki Guðs. Ástæðan m.a. […]

by admin

Lestu þá þessa frásögu fyrst og skoðaðu svo videóin sem koma á eftir. Einu sinni var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fögnuði. En fátækur maður, hlaðinn kaunum, lá fyrir dyrum hans og hét sá Lasarus. Feginn vildi hann seðja sig á því, er féll af […]

by admin

Um leið og það gæti verið rétt staðhæfing að það sé bara til einn sannur Guð þá er það samt ekki staðreynd  að allir séu að boða sama hin sama Guð og allir séu á leiðinni að sama markinu. Sumir gætu verið að missa gjörsamlega marks. Það eru ekki rökrétt niðurstaða  að ætla að  bæði […]

by admin

Til þess að ganga með Krist þarft þú first of fremst að öðlast persónulegt samband við Hann.  Guð neyðir engan til þess að ganga sína vegu og því verður þú að biðja Guð um að gefa þér þetta samband við Hann.  Ein leið til þess er að fara með Bæn til Lífs: „Ég trúi því að […]