Spádómsorð Hósea Beríssonar 760-720 fyrir Krist
Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottins, því að hann hefir sundur rifið og mun lækna oss, hann hefir lostið og mun binda um sár vor. Hann mun lífga oss eftir tvo daga og reisa oss upp á þriðja degi, til þess að vér lifum fyrir hans augliti.
Spádómsorð Hósea Beríssonar 760-720 fyrir Krist. (Hósea 6:1-3)
Jesús var reistur frá dauðum á þriðja degi