Spádómsorð og gjörningur Sakaría Berekíasonar f748 fyrir Krist
En Drottinn sagði við mig: “Kasta þú því til leirkerasmiðsins, hinu dýra verðinu, er ég var metinn af þeim!” Og ég tók þá þrjátíu sikla silfurs og kastaði þeim til leirkerasmiðsins í musteri Drottins. Spádómsorð og gjörningur Sakaría Berekíasonar f748 fyrir Krist.(Sakaría 11:13)
Trúarleiðtogar Ísraels borguðu einum lærisveina Jesú 30 silfurpeninga fyrir að svíkja hann og vísa þeim á dvalarstað hans.