12. Hann sagðist vera gjafari eilífs lífs. Hann sagði: ég er upprisan og lífið og hver sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyji og hver sá sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja.