Hann sagði :Ég er brauð lífsins og þann mun aldrei hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. Hann sagðist vera sá sem uppfyllir andlegt hungur og anldegan þorsta einstaklingsins.