Jesús sagði: Þegar mannsonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum. Þá mun hann sitja í dýrðarhásæti sínu. Allar þjóðir munu safnast frammi fyrir honum og hann mun skilja hvern frá öðrum, eins og hirðir skilur sauði frá höfrum. Sauðunum skipar hann sér til hægri handar en höfrunum sér til vinstri handar. Og þá mun konungurinn segja við þá til hægri: Komið þér hinir blessuðu föður míns og takið að erf ríkið sem yður var búið frá grundvöllun heims. Matteus 25: 31-35