Guð vill ekki að mennirnir tilbiðji skurðgoð vegna þess að hann hinn eini sanni Guð, kærleikurinn sjálfur er lifandi, raunveruleg andleg persóna. Hann vill að allir menn fái að kynnast sinni kærleiksdýrð en ef menn tilbiðja líkneski þá fara á mis við kærleiksdýrð Guðs og það hefur neikvæð áhrif á líf þeirra og líf ættingja þeirra og vina.