Jesús spurði lærisveina sína hvern fólkið teldi hann vera og þeir svöruðu; sumir halda,einhver af spámönnunum. Þá spurði hann en hvern teljið þið mig vera. Símon Pétur svaraði honum þú ert Kristur sonur hins lifanda Guðs. Jesús svaraði; Sæll ert þú Símon Jónasson Því að eigi hefur hold og blóð opinberað þér þetta heldur faðir minn á himnum. En ég segi þér; Þú ert Kletturinn og á þessum kletti mun ég byggja söfnuð minn og máttur heljar mun eigi verða honum yfirsterkari.