Seinni koma

En yfir Davíðs hús og yfir Jerúsalembúa úthelli ég líknar-og bænaranda, og þeir munu líta til mín, til hans sem þeir lögðu í gegn, og harma hann eins og menn harma lát einkasonar. Og syrgja hann eins og menn syrgja frumgetinn son.

Spádómur Sakaría Berekíassonar  748 fyrir Krist (Sakaría ?)