Spádómur Jakobs Ísakssonar um 1900 fyrir Krist (1 Mósebók 49:10)

Ekki mun veldissprotinn víkja frá Júda, né ríkisvöndurinn frá fótum hans, uns sá kemur, er valdið hefur, og þjóðirnar ganga honum á hönd.

Spádómur Jakobs Ísakssonar um 1900 fyrir Krist (1 Mósebók 49:10)

Jesús er af ættkvísl Júda í báða ættliði.

Ættartala Jesú Krists, sonar Davíðs, sonar Abrahams. Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Jakob gat Júda og bræður hans. Júda gat Peres og Sara við Tamar, Peres gat Esrom, Esrom gat Ram, Ram gat Ammínadab, Ammínadab gat Nakson, Nakson gat Salmon, Salmon gat Bóas við Rahab, og Bóas gat Óbeð við Rut. Óbeð gat Ísaí, og Ísaí gat Davíð konung. Davíð gat Salómon við konu Úría, Salómon gat Róbóam, Róbóam gat Abía, Abía gat Asaf, Asaf gat Jósafat, Jósafat gat Jóram, Jóram gat Ússía, Ússía gat Jótam, Jótam gat Akas, Akas gat Esekía, Esekía gat Manasse, Manasse gat Amos, Amos gat Jósía. Jósía gat Jekonja og bræður hans á tíma herleiðingarinnar til Babýlonar. Eftir herleiðinguna til Babýlonar gat Jekonja Sealtíel, Sealtíel gat Serúbabel, Serúbabel gat Abíúd, Abíúd gat Eljakím, Eljakím gat Asór, Asór gat Sadók, Sadók gat Akím, Akím gat Elíúd, Elíúd gat Eleasar, Eleasar gat Mattan, Mattan gat Jakob, og Jakob gat Jósef, mann Maríu, en hún ól Jesú, sem kallast Kristur.

 

En Jesús var um þrítugt, er hann hóf starf sitt. Var hann, eftir því sem haldið var, sonur Jósefs, sonar Elí,sonar Mattats, sonar Leví, sonar Melkí, sonar Jannaí, sonar Jósefs, sonar Mattatíass, sonar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí, sonar Naggaí, sonar Maats, sonar Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jóseks, sonar Jóda,sonar Jóhanans, sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar Sealtíels, sonar Nerí, sonar Melkí, sonar Addí, sonar Kósams, sonar Elmadams, sonar Ers,sonar Jesú, sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar Mattats, sonar Leví, sonar Símeons, sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jónams, sonar Eljakíms, sonar Melea, sonar Menna, sonar Mattata, sonar Natans, sonar Davíðs, sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons, sonar Ammínadabs, sonar Admíns, sonar Arní, sonar Esroms, sonar Peres, sonar Júda, sonar Jakobs, sonar Ísaks, sonar Abrahams, sonar Tara, sonar Nakórs, sonar Serúgs, sonar Reú, sonar Pelegs, sonar Ebers, sonar Sela, sonar Kenans, sonar Arpaksads, sonar Sems, sonar Nóa, sonar Lameks, sonar Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds, sonar Mahalalels, sonar Kenans,  sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.