Spádómsorð Davíð Ísaísonar um 1000 fyrir Krist

Jafnvel sá er ég lifði í sátt við, sá er ég treysti, sá er etið hefir af mat mínum, lyftir hæl sínum í móti mér.

Spádómsorð Davíð Ísaísonar um 1000 fyrir Krist. Sálmur 41:10

Eftir síðustu kvöldmáltíð lærisveinana gékk einn lærisveina Jesú út á fund trúarleiðtoga Ísraels og bauðst til að svíkja Jesú í þeirra hendur.