9. Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum Guð er sannleikurinn. Hann getur ekki logið. Hinn eini sanni Guð er kærleikurinn og sannleikurinn. Að ljúga er að fara gegn eðli hans.